top of page
Search
bsí

Valið í Sumarskóla Evrópu


Landsliðsþjálfararnir Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson hafa valið hópinn sem fer í Sumarskóla Badminton Europe.

Skólinn er árlegt verkefni á vegum Badminton Europe og fer að þessu sinni fram í Podcetrtek í Slóveníu dagana 6. - 13. júlí næstkomandi. Þetta er í 38. skipti sem skólinn er haldinn.

Hópinn skipa :

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Gústav Nilsson TBR

Steinþór Emil Svavarsson BH

Gabríel Ingi Helgason BH

Kristján Daníelsson, formaður BSÍ fer sem fararstjóri íslenska hópsins.

Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um Sumarskóla Badminton Europe.


221 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page