top of page
Search
bsí

Brynjar og Gabríel þrefaldir meistarar


Leikið var til úrslita í A-, B- og öldungaflokkum á Meistaramóti Íslands í morgun. Tveir leikmenn náðu þeim frábæra árangri að sigra þrefalt, Brynjar Már Ellertsson, ÍA, í A-flokki, og Gabríel Ingi Helgason, BH, í B-flokki.

Verðlaunahafar voru eftirfarandi:

A-flokkur

Einliðaleikur karla 1. Brynjar Már Ellertsson, ÍA 2. Andri Broddason, TBR

Einliðaleikur kvenna 1. Ivalu Birna Falck – Petersen, Samherja 2. Lilja Bu, TBR

Tvíliðaleikur karla 1. Brynjar Már Ellertsson og Pontus Rydström, ÍA 2. Orri Örn Árnason og Valgeir Magnússon, BH

Tvíliðaleikur kvenna 1. Anna Lilja Sigurðardóttir og Irena Ásdís Óskarsdóttir, BH 2. Hrund Guðmundsd., Hamar, og Þóra Bjarnadóttir, TBR

Tvenndarleikur 1. Brynjar Már Ellertsson og Brynja Kolbrún Pétursdóttir, ÍA 2. Gústav Nilsson og Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir, TBR

B-flokkur

Einliðaleikur karla 1. Gabríel Ingi Helgason, BH 2. Kristian Óskar Sveinbjörnsson, BH

Einliðaleikur kvenna 1. Sunna Karen Ingvarsdóttir, Aftureldingu 2. Rakel Rut Kristjánsdóttir, BH

Tvíliðaleikur karla 1. Kristian Óskar Sveinbjörnss. og Gabríel Ingi Helgas., BH 2. Eggert Þorgrímsson og Gunnar Örn Ingólfsson, TBR

Tvenndarleikur 1. Gabríel Ingi Helgason og Anna Ósk Óskarsdóttir, BH 2. Kristian Óskar Sveinbjörnss. og Irena Ásdís Óskarsd., BH

Heiðursflokkur

Einliðaleikur karla 1. Hrólfur Jónsson, TBR 2. Gunnar Bollason, TBR

Æðstiflokkur

Tvíliðaleikur karla 1. Gunnar Þór Gunnarsson og Sigfús B. Sverrisson, TBR 2. Gunnar Bollason og Hrólfur Jónsson, TBR

Nánari úrslit má finna á tournamentsoftware.com.

Nú eru í gangi úrslitaleikir í meistaraflokki og eru allir hvattir til að koma við í Íþróttahúsinu við Strandgötu og fylgjast með.

Brynjar Már Ellertsson ÍA og Gabríel Ingi Helgason BH


147 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page