top of page
Search
bsí

Úrslit frá Landsbankamóti ÍA


Landsbankamót ÍA fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu dagana 23-24.febrúar. Voru 121 leikmenn skráðir til leiks í flokkum U11 - U19. Í U11 var einungis leikinn einliðaleikur.

Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH, Halla María Gústafsdóttir BH og Brynjar Már Ellertsson ÍA náðu þeim glæsilega árangri að sigra þrefallt.

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, BH

Halla María Gústafsdóttir, BH

Brynjar Már Ellertsson, ÍA

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

U11 snáðar - einliðaleikur

1. Erik Valur Kjartansson, BH

2. Úlfur Þórhallsson, Hamar

U11 snótir - einliðaleikur

1. Katla Sól Arnarsdóttir, BH

2. Eva Viktoría Vopnadóttir, BH

U13 hnokkar - einliðaleikur

1. Ari Páll Egilsson, TBR

2. Arnar Freyr Fannarsson, ÍA

U13 tátur - einliðaleikur

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir. BH

2. Sóley Birta Grímsdóttir, ÍA

U13 hnokkar - tvíliðaleikur

1. Ari Páll Egilsson, TBR Funi Hrafn Eliasen, TBR

2. Arnar Freyr Fannarsson, ÍA Viktor Freyr Ólafsson, ÍA

U13 tátur - tvíliðaleikur

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, BH Katla Sól Arnarsdóttir, BH

2. Birgitta Valý Ragnasdóttir, TBR Hrafnhildur Magnúsdóttir, TBR

U13 hnokkar/tátur - tvenndaleikur

1. Máni Berg Ellertsson, ÍA Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, BH

2. Birkir Darri Nökkvason, BH Lena Rut Gígja, BH

U15 sveinar - einliðaleikur

1. Kristian Óskar Sveinbjörnsson, BH

2. Eiríkur Tumi Briem , TBR

U15 meyjar - einliðaleikur

1. Margrét Guangbing Hu, Hamar

2 .Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir, Afturelding

U15 sveinar - tvíliðaleikur

1. Guðmundur Adam Gígja, BH Jón Sverrir Árnason, BH

2. Daníel Máni Einarsson, TBR Eiríkur Tumi Briem, TBR

U15 meyjar - tvíliðaleikur

1. Margrét Guangbing Hu, Hamar María Rún Ellertsdóttir, ÍA

2. Lilja Bu, TBR Sigurbjörg Árnadóttir, TBR

U15 sveinar/meyjar - tvenndaleikur

1. Eiríkur Tumi Briem, TBR Sigurbjörg Árnadóttir, TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson, TBR Lilja Bu, TBR

U17 drengir - einliðaleikur

1. Gústav Nilsson, TBR

2. Tómas Sigurðarson, TBR

U17 telpur - einliðaleikur

1. Lilja Bu, TBR

2. Karolina Prus, TBR

U17 drengir - tvíliðaleikur

1. Sigurður Patrik Fjalarsson, TBR Tómas Sigurðarson, TBR

2. Gústav Nilsson, TBR Stefán Árni Arnarsson, TBR

U17 telpur - tvíliðaleikur

1. Karolina Prus, TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir, TBR

2. Karítas Perla Elídóttir, BH Natalía Ósk Óðinsdóttir, BH

U17 drengir/telpur - tvenndaleikur

1. Sigurður Patrik Fjalarsson, TBR Karolina Prus, TBR

2. Tómas Sigurðarson, TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir, TBR

U19 piltar - einliðaleikur

1. Brynjar Már Ellertsson, ÍA

2. Andri Broddason, TBR

U19 stúlkur - einliðaleikur

1. Halla María Gústafsdóttir, BH

2. Björk Orradóttir, TBR

U19 piltar - tvíliðaleikur

1. Brynjar Már Ellertsson, ÍA Davíð Örn Harðarson, ÍA

2. Andri Broddason, TBR Daníel Ísak Steinarsson, BH

U19 stúlkur - tvíliðaleikur

1. Halla María Gústafsdóttir, BH Una Hrund Örvar, BH

2. Björk Orradóttir, TBR Eva Margit Atladóttir, TBR

U19 piltar/stúlkur - tvenndaleikur

1. Brynjar Már Ellertsson, ÍA Halla María Gústafsdóttir, BH

2. Daníel Ísak Steinarsson, BH Una Hrund Örvar, BH

Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá mótinu en þær má finna á facebook síðu Badmintonfélags Akraness

Hér má svo finna styrkleikalista unglingamótaraðarinnar.


93 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page