top of page
Search
bsí

BH - Hrafnarnir eru Íslandsmeistarar liða í B.deild


Það voru BH - Hrafnarnir sem urðu Íslandsmeistarar liða í B.deild nú í dag.

Spiluðu þau gegn Aftureldingu í úrslitaleiknum og unnu þann leik 5 - 3.

Í hverri umferð var keppt í eftirfarandi leikjum : 2 einliðaleikir karla

1 einliðaleikur kvenna

2 tvíliðaleikir karla

1 tvíliðaleikur kvenna

2 tvenndarleikir

Lið BH - Hrafna skipuðu :

Anna Ósk Óskarsdóttir

Hulda Jónasdóttir

Rakel Rut Kristjánsdóttir

Gabríel Ingi Helgason

Hilmar Ársæll Steinþórsson

Kristian Óskar Sveinbjörnsson

Kristján Ásgeir Svavarsson

Sebastían Vignisson

Öll nánari úrslit má nálgast hér .


169 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page