top of page
Search
bsí

Verkefni á árinu 2019 fyrir landsliðshópa


Landsliðsþjálfarar og stjórn BSÍ hafa ákveðið að farið verður í eftirfarandi verkefni á árinu 2019.

  • Æfingaferð á Danish Junior Open ( U15 – U17 ) – 31.maí – 2.júní

  • HM unglinga í Kazan , Rússlandi. Liða- og einstaklingskeppni ( U19 ) – 30.sept – 13.okt

  • Yonex Latvia International – 29.maí – 2. júní

  • Yonex Lithuania International – 5. – 9.júní

  • European Games sem fram fer í Minsk, Hvíta-Rússlandi – 24. – 30 júní

  • HM einstaklinga sem fram fer í Basel , Sviss 19. – 25. ágúst

Þá er mjög ólíklegt að Nordic Camp verði haldið í ár því miður þar sem Danir, Finnar og Svíar ætla ekki að vera með. North Atlantic Camp fer fram í Grænlandi í sumar og er líkleg dagsetning 22. – 29. Júlí en hún er þó óstaðfest.

Sumarskóli Evrópu fer fram í Slóveníu líkt og síðustu ár og verður hann 6. – 13.júlí


81 views0 comments
bottom of page