Reykjavík International Games 2019 - Unglingameistaramót TBR fór fram í húsum TBR dagana 2-3.febrúar. Voru 146 leikmenn skráðir til leiks og þar af um 50 keppendur frá Færeyjum
Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.
Máni Berg Ellertsson ÍA, Gabríel Ingi Helgason BH og Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR urðu öll þrefaldir sigurvegarar á mótinu.
Máni Berg Ellertsson ÍA
Gabríel Ingi Helgason BH
Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR
Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.
U13 Boys Singles
1.sæti
Máni Berg Ellertsson [7/8]
2.sæti
Arnar Freyr Fannarsson [4/8]
U13 Girls Singles
1.sæti
Eira Ásbjørnsdóttir Petersen
2.sæti
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir
U13 Boys Doubles
1.sæti
Arnar Freyr Fannarsson [1/4] Máni Berg Ellertsson
2.sæti
Christian Berg Petersen Jaspur Jacobsen
U13 Girls Doubles
1.sæti
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir [2/4] Katla Sól Arnarsdóttir
2.sæti
Eva Kallsberg Jacobsen [3/4] Rebekka Eysturskarð
U13 Mixed Doubles
1.sæti
Máni Berg Ellertsson [4/4] Halla Stella Sveinbjörnsdóttir
2.sæti
Ari Páll Egilsson [2/4] Emma Katrín Helgadóttir
U15 Boys Singles
1.sæti
Gabríel Ingi Helgason
2.sæti
Eiríkur Tumi Briem [3/4]
U15 Girls Singles
1.sæti
Lilja Bu [2/4]
2.sæti
Oddbjørg Í Buð Justinussen [1/4]
U15 Boys Doubles
1.sæti
Gabríel Ingi Helgason [3/4] Kristian Óskar Sveinbjörnsson
2.sæti
Daníel Máni Einarsson [1/4] Eiríkur Tumi Briem
U15 Girls Doubles
1.sæti
Lilja Bu [2/2] Sigurbjörg Árnadóttir
2.sæti
Erla Johannesen [1/2] Oddbjørg Í Buð Justinussen
U15 Mixed Doubles
1.sæti
Gabríel Ingi Helgason [3/4] María Rún Ellertsdóttir
2.sæti
Einar Óli Guðbjörnsson [1/4] Lilja Bu
U17 Boys Singles
1.sæti
Sigurður Patrik Fjalarsson
2.sæti
Stefán Árni Arnarsson
U17 Girls Singles
1.sæti
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir [2/4]
2.sæti
Miriam Í Grótinum [1/4]
U17 Boys Doubles
1.sæti
Gústav Nilsson [1/2] Stefán Árni Arnarsson
2.sæti
Sigurður Patrik Fjalarsson [2/2] Tómas Sigurðarson
U17 Girls Doubles
1.sæti
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir [1/2] Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir
2.sæti
Anna Alexandra Petersen [2/2] Karolina Prus
U17 Mixed Doubles
1.sæti
Gústav Nilsson [1/4] Júlíana Karitas Jóhannsdóttir
2.sæti
Tómas Sigurðarson Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir
U19 Boys Singles
1.sæti
Eysteinn Högnason [2/2]
2.sæti
Árant Á Mýrini [1/2]
U19 Girls Singles
1.sæti
Sissal Thomsen [2/2]
2.sæti
Þórunn Eylands
U19 Boys Doubles
1.sæti
Bjarni Þór Sverrisson [2/2] Eysteinn Högnason
2.sæti
Árant Á Mýrini [1/2] Jónas Djurhuus
U19 Girls Doubles
1.sæti
Halla María Gústafsdóttir [1/2] Una Hrund Örvar
2.sæti
Miriam Í Grótinum [2/2] Sissal Thomsen
U19 Mixed Doubles
1.sæti
Jónas Djurhuus [1/2] Sissal Thomsen
2.sæti
Eysteinn Högnason Una Hrund Örvar
Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá mótinu en þær má finna á facebook síðu Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur