top of page
Search
bsí

Úrslit frá Jólamóti unglinga 2018


Jólamót unglinga fór fram um helgina í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. Voru 85 leikmenn skráðir til leiks en einungis var keppt í U13-U19 og var leikið í riðlum. Mótiðið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

U13 - Einliðaleikur Hnokkar

1 Ari Páll Egilsson

2 Arnar Freyr Fannarsson

U13 - Einliðaleikur Tátur

1 Emma Katrín Helgadóttir

2 Sóley Birta Grímsdóttir

U15 - Einliðaleikur Sveinar

1 Guðmundur Adam Gígja

2 Eiríkur Tumi Briem

U15 - Einliðaleikur Meyjar

1 Margrét Guangbing Hu

2 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

U17 - Einliðaleikur Drengir

1 Gústav Nilsson

2 Stefán Árni Arnarsson

U17 - Einliðaleikur Telpur

1 Lilja Bu

2 Lilja Berglind Harðardóttir

U19 - Einliðaleikur Piltar

1 Eysteinn Högnason

2 Einar Sverrisson

U19 - Einliðaleikur Stúlkur

1 Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

2 Björk Orradóttir

Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


38 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page