top of page
Search
bsí

Ísland tapaði gegn Sviss 5 - 0


Frá vinstri : Arna Karen Jóhannsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir, Kristófer Darri Finnsson, Sigríður Árnadóttir, Kári Gunnarsson og Davíð Bjarni Björnsson.

Nú fyrr í dag spilaði Íslenska landsliðið anna leik sinn í riðli 3 og var það gegn Sviss. Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari hélt sömu uppstillingu og í leiknum gegn Hollandi.

Fór svo að Sviss vann alla leikina og má sjá úrslitin úr þeim hér fyrir neðan.

Ísland á einn leik eftir í riðlinum og verður hann leikinn kl 10:00 á morgun gegn heimamönnum í Portúgal.

Hægt verður að fylgast með leiknum í beinni útsendingu með því að smella hér.

Öll úrslitin úr riðlinum má sjá hér.


60 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page