top of page
Search
bsí

Úrslit frá Unglingamóti Aftureldingar


Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina í Íþróttahúsinu við Varmá. Voru 124 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í A og B flokkum í U13-U19 en í flokki U11 var leikið í einum flokki. Einungis var keppt í einliðaleik í öllum aldursflokkum.

Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

U13 A - Einliðaleikur Hnokkar

1 Ari Páll Egilsson [1/2]

2 Arnór Valur Ágústsson

U13 B - Einliðaleikur Hnokkar

1 Tómas Orri Hauksson

2 Pétur Gunnarsson

U13 A - Einliðaleikur Tátur

1 Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir

2 Isabella Ósk Stefánsdóttir

U13 B - Einliðaleikur Tátur

1 Birgitta Valý Ragnarsdóttir

2 Harpa Huazi Tómasdóttir

U15 A - Einliðaleikur Sveinar

1 Guðmundur Adam Gígja

2 Eiríkur Tumi Briem

U15 B - Einliðaleikur Sveinar

1 Heimir Yngvi Eiríksson

2 Jón Víðir Heiðarsson

U15 A - Einliðaleikur Meyjar

1 Lilja Bu

2 Margrét Guangbing Hu

U15 B - Einliðaleikur Meyjar

1 Rebekka Ösp Aradóttir

2 Guðbjörg Skarphéðinsdóttir

U17 /U19 A - Einliðaleikur Drengir/Piltar

1 Eysteinn Högnason

2 Davíð Örn Harðarsson

U17 / U19 A - Einliðaleikur Telpur/Stúlkur

1 Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

2 Anna Alexandra Petersen

U17 / U19 B - Einliðaleikur Drengir/Piltar/Telpur/Stúlkur

1 Alexander Líndal Njálsson

2 Natalía Ósk Óðinsdóttir

Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


97 views0 comments
bottom of page