top of page
Search
bsí

Úrslit frá Vetrarmóti unglinga


Vetrarmót unglinga fór fram í húsum TBR dagana 27-28.október. Voru 154 leikmenn skráðir til leiks og þar af 18 keppendur frá Svíþjóð.

Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

Gústav Nilsson TBR, Gabríel Ingi Helgason BH og Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR urðu öll þrefaldir sigurvegarar.

Gústav Nilsson og Júlíana Karítas Jóhannsdóttir ásamt þeim Stefáni Árna Arnarssyni og Önnu Alexöndur Petersen. Öll eru þau úr TBR

Gabríel Ingi Helgason BH og Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

U13 A - Einliðaleikur Hnokkar

1 Ari Páll Egilsson [1/2]

2 Arnar Freyr Fannarsson

U13 B - Einliðaleikur Hnokkar

1 Magnús Þór Hauksson

2 Stefán Logi Friðriksson

U13 A - Einliðaleikur Tátur

1 Isabella Ósk Stefánsdóttir

2 Margrét Sigurðardóttir

U13 B - Einliðaleikur Tátur

1 Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir

2 Lena Rut Gígja

U13 - Tvíliðaleikur Hnokkar

1 Arnar Freyr Fannarsson [1/2] Arnór Valur Ágústsson

2 Elías Dagur Hilmarsson [2/2] Funi Hrafn Eliasen

U13 - Tvíliðaleikur Tátur

1 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir [1/2] Katla Sól Arnarsdóttir

2 Isabella Ósk Stefánsdóttir Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir

U13 - Tvenndarleikur Hnokkar og Tátur

1 Ari Páll Egilsson [1/2] Emma Katrín Helgadóttir

2 Alex Helgi Óskarsson Margrét Sigurðardóttir

U15 A - Einliðaleikur Sveinar

1 Gabríel Ingi Helgason [4/4]

2 Kristian Óskar Sveinbjörnsson

U15 B - Einliðaleikur Sveinar

1 Valþór Viggó Magnússon

2 Jón Víðir Heiðarsson

U15 A - Einliðaleikur Meyjar

1 Lilja Bu [1/2]

2 María Rún Ellertsdóttir

U15 B - Einliðaleikur Meyjar

1 Hjördís Eleonora

2 Ragnheiður Arna Torfadóttir

U15 - Tvíliðaleikur Sveinar

1 Gabríel Ingi Helgason Kristian Óskar Sveinbjörnsson

2 Martin Wahlström Vilmer Rask Eklund

U15 - Tvíliðaleikur Meyjar

1 Hanna Margrét Pétursdóttir Lydia Lindgren

2 Emelie Nordin Eva Sigríður Pétursdóttir

U15 - Tvenndarleikur Sveinar og Meyjar

1 Gabríel Ingi Helgason María Rún Ellertsdóttir

2 Einar Óli Guðbjörnsson [1/2] Lilja Bu

U17 A - Einliðaleikur Drengir

1 Gústav Nilsson [1/2]

2 Steinþór Emil Svavarsson [2/2]

U17 og U19 B - Einliðaleikur Drengir og Piltar

1 Kári Gunnarsson

2 Victor Wahid Ívarsson

U17 A - Einliðaleikur Telpur

1 Júlíana Karitas Jóhannsdóttir [1/2]

2 Anna Alexandra Petersen [2/2]

U17 B - Einliðaleikur Telpur

1 Natalía Ósk Óðinsdóttir

2 Tinna Chloé Kjartansdóttir

U17 - Tvíliðaleikur Drengir

1 Gústav Nilsson Stefán Árni Arnarsson

2 Sigurður Patrik Fjalarsson Tómas Sigurðarson

U17 - Tvíliðaleikur Telpur

1 Anna Alexandra Petersen Karolina Prus

2 Júlíana Karitas Jóhannsdóttir [1/2] Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir

U17 - Tvenndarleikur Drengir og Telpur

1 Gústav Nilsson [1/2] Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

2 Stefán Árni Arnarsson [2/2] Anna Alexandra Petersen

U19 A - Einliðaleikur Piltar

1 Eysteinn Högnason

2 Brynjar Már Ellertsson

U19 A - Einliðaleikur Stúlkur

1 Þórunn Eylands

2 Halla María Gústafsdóttir [1/2]

U19 - Tvíliðaleikur Piltar

1 Daníel Ísak Steinarsson Þórður Skúlason

2 Bjarni Þór Sverrisson [2/2] Eysteinn Högnason

U19 - Tvenndarleikur Piltar og Stúlkur

1 Einar Sverrisson [1/2] Þórunn Eylands

2 Brynjar Már Ellertsson Halla María Gústafsdóttir

Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


158 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page