Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar hafa valið í landsliðshópana Yngri hópur og Meistaraflokkur og U19 strákar fyrir tímabilið 2018 - 2019.
Þessa hópa skipa
Yngri hópur:
Máni Berg Ellertsson ÍA
Viktor Freyr Ólfasson ÍA
Arnar Freyr Fannarsson ÍA
Arnar Svanur Huldarsson BH
Alex Helgi Óskarsson TBS
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
Einar Óli Guðbjörnsson TBR
Lilja Bu TBR
Sigurbjörg Árnadóttir TBR
Steinar Petersen TBR
Daníel Máni Einarsson TBR
Eiríkur Tumi Briem TBR
Gabríel Ingi Helgason BH
Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
Stefán Árni Arnarson TBR
María Rún Ellertsdóttir ÍA
Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
Hildur Marín Gísladóttir Samherjum
Margrét Guangbing Hu Hamri
Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR
Sigurður Patrik Fjalarsson TBR
Steinþór Emil Svavarsson BH
Gústav Nilsson TBR
Tómas Sigurðarson TBR
Björk Orradóttir TBR
Meistaraflokkur og U19 strákar:
Karolina Prus BH
Anna Alexandra Petersen TBR
Halla María Gústafsdóttir BH
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
Katrín Vala Einarsdóttir BH
Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH
Una Hrund Örvar BH
Davíð Örn Harðarson ÍA
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Andri Broddason TBR
Eysteinn Högnason TBR
Einar Sverrisson TBR
Bjarni Þór Sverrisson TBR
Þórunn Eylands TBR
Margrét Jóhannsdóttir TBR
Arna Karen Jóhannsdóttir TBR
Erla Björg Hafsteinsdóttir BH
Elís Þór Dansson TBR
Símon Orri Jóhannsson TBR
Sigríður Árnadóttir TBR
Kristófer Darri Finnsson TBR
Róbert Þór Henn TBR
Jónas Baldursson TBR
Eiður Ísak Broddason TBR
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Daníel Jóhannesson TBR
Sigurður Eðvarð Ólafsson BH
Róbert Ingi Huldarsson BH
Sigurður Sverrir Gunnarsson TBR
Atli Tómasson TBR
Landsliðsæfingar fara fram á föstudagskvöldum í TBR einu sinni í mánuði fyrir Yngri hóp og einu sinni í mánuði fyrir Meistaraflokk og U19 strákar. Fyrstu landsliðsæfingarnar verða 14.sept fyrir Yngri hóp og 28.sept fyrir Meistaraflokk og U19 stráka.
Æfingabúðir fara fram fimm til sex sinnum á ári og boðað er sérstaklega í þær með því að setja frétt á heimasíðuna, facebook síðu Badmintonsambandsins og með því að senda póst til aðildarfélaga. Fyrstu æfingabúðirnar fara fram helgina 19. - 21.okt.
Smellið hér til að sjá dagskrá og mótaskrá vetrarins 2018 - 2019.