top of page
Search

Búið að draga í Evrópumeistaramót U19 ára - einstaklings

bsí

Nú í dag var dregið í einstaklingshluta Evrópumeistaramóts U19 ára sem fram fer dagana 11. - 16. september í Tallinn, Eistlandi.

Hægt er að skoða dráttinn með því að smella hér.

Íslensku keppendurnir eru :

Einliðaleikur karla U19

Eysteinn Högnason

Brynjar Már Ellertsson

Einliðaleikur kvenna U19

Þórunn Eylands Harðardóttir

Halla María Gústafsdóttir

Tvíliðaleikur karla U19

Eysteinn Högnason / Einar Sverrisson

Brynjar Már Ellertsson / Piotr Cunev (Moldavíu)

Tvíliðaleikur kvenna U19

Þórunn Eylands Harðardóttir / Una Hrund Örvar

Tvenndarleikur U19

Einar Sverrisson / Þórunn Eylands Harðardóttir

Eysteinn Högnason / Una Hrund Örvar


 
 
 

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page