top of page
Search
bsí

Ísland í riðli 3


Nú í morgun var dregið í riðla fyrir forkeppni Evrópumeistaramóts landsliða.

Ísland lenti í riðli 3 ásamt Hollandi , Sviss og Portúgal.

Forkeppnin fer fram 6. - 9. desember. Það land sem vinnur þennan riðil vinnur sér inn sæti í lokakeppninni en hún fer fram 13. - 17. febrúar 2019 en ekki hefur enn verið ákveðið hvar hún fer fram.

Mun fljótlega koma í ljós í hvaða landi þessi riðill verður spilaður.


89 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page