top of page
Search
bsí

Kári úr leik í Perú


Kári Gunnarsson er úr leik í Perú en þar tók hann þátt í Perú International. Kári var óheppinn með niðurröðun í mótinu en hann lenti á móti Osleni Guerrero frá Kúbu sem var raðað nr 3 inn í mótið og er sem stendur í 129.sæti heimslistans. Kári tapaði leiknum gegn Osleni 10-21 og 11-21 og hefur því lokið keppni í mótinu.

Næsta mót sem Kári mun taka þátt í er í Nígeríu, Lagos International 2018, og fer það mót fram dagana 18. - 21. júlí.

Hér er hægt að sjá nánari úrslit frá Perú.


36 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page