top of page
Search
bsí

Mótaskrá 2018 - 2019


Mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2018-2019 hefur verið gefin út og er hægt að nálgast hana með því að smella hér.

Alls eru níu fullorðinsmót á mótaröðinni sem gefa stig á styrkleikalista Badmintonsambandsins og átta á unglingamótaröðinni.

Vakin er athygli á því að Íslandsmót unglinga verður haldið helgina 22.-24.mars í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur (TBR), Gnoðarvogi og Meistaramót Íslands verður haldið 5.-7.apríl í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði (BH).

Athugið að mótaskráin er birt með fyrirvara um villur.


229 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page