top of page
Search
bsí

Margrét Jóhannsdóttir er Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna þriðja árið í röð


Margrét Jóhannsdóttir er Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna árið 2018 og er þetta þriðja árið í röð sem hún vinnur þennan titil.

Í úrslitaleiknum spilað hún gegn Sigríði Árnadóttur. Í fyrri lotunni var Margrét með yfirhöndina allan tímann og vann hana 21 - 10. Seinni lotan var mjög jöfn allan tímann en fór svo að Margrét hafði betur 21-17.

Margrét og Sigríður spila síðan saman á eftir í úrslitum í tvíliðaleik kvenna.


59 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page