top of page
Search
bsí

Íslandsmeistarar unglinga 2018


Nú um helgina fór fram Íslandsmót unglinga. Mótið var haldið í samstarfi við ÍA og voru alls skráðir til leiks 151 keppandi frá 8 félögum.

6 keppendur náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir Íslandsmeistarar.

U11

Máni Berg Ellertsson ÍA

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

U15 Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR

U17

Brynjar Már Ellertsson ÍA Katrín Vala Einarsdóttir BH

U19 Þórunn Eylands TBR

Badmintontonfélag Hafnarfjarðar hlaut titilinn Prúðasta liðið í ár

Listi yfir úrslit í einstökum flokkum má sjá hér að neðan en einnig er hægt að nálgast öll úrslit mótsins með því að smella hér

Hér er hægt að skoða myndir frá mótinu.

U11 Einliðaleikur snáðar

1Máni Berg Ellertsson ÍA

2 Viktor Freyr Ólafsson ÍA

U13 A Einliðaleikur hnokkar

1Eiríkur Tumi Briem TBR

2 Einar Óli Guðbjörnsson TBR

U13 B Einliðaleikur hnokkar

1 Enok Atli Reykdal Samherji

2 Ágúst Páll Óskarsson Afturelding

U15 A Einliðaleikur sveinar

1 Steinþór Emil Svavarsson BH

2 Gústav Nilsson TBR

U15 B Einliðaleikur sveinar

1 Þorleifur Fúsi Guðmundsson BH

2 Jón Sverrir Árnason BH

U17 A Einliðaleikur drengir

1 Brynjar Már Ellertsson ÍA

2 Andri Broddason TBR

U17 B Einliðaleikur drengir

1 Gísli Marteinn Baldvinsson TBS

2 Magnús Már Magnússon KR

U19 A Einliðaleikur piltar

1 Elís Þór Dansson TBR

2 Eysteinn Högnason TBR

U19 B Einliðaleikur piltar

1 Sebastían Vignisson BH

2 Kristján Ásgeir Svavarsson BH

U11 Einliðaleikur snótir

1 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

2 Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

U13 A Einliðaleikur tátur

1 Lilja Bu TBR

2 Sigurbjörg Árnadóttir TBR

U13 B Einliðaleikur tátur

1 Margrét Sigurðardóttir TBS

2 Isabella Ósk Stefansdóttir TBS

U15 A Einliðaleikur meyjar

1 Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

2 María Rún Ellertsdóttir ÍA

U15 B Einliðaleikur meyjar

1 Sara Bergdís Albertsdóttir BH

2 Natalía Ósk Óðinsdóttir BH

U17 A Einliðaleikur telpur

1 Katrín Vala Einarsdóttir BH

2 Halla María Gústafsdóttir BH

U17/U19 B Einliðaleikur telpur

1 Kristín Magnúsdóttir KR

2 Ísabella Mist Heiðarsdóttir BH

U19 A Einliðaleikur stúlkur

1 Þórunn Eylands TBR

2 Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

U11 Tvíliðaleikur snáðar

1

Máni Berg Ellertsson ÍA Viktor Freyr Ólafsson ÍA

2

Arnar Freyr Fannarsson ÍA Arnór Valur Ágústsson ÍA

U13 Tvíliðaleikur hnokkar

1

Daníel Máni Einarsson TBR Eiríkur Tumi Briem TBR

2

Einar Óli Guðbjörnsson TBR Jónas Orri Egilsson TBR

U15 Tvíliðaleikur sveinar

1

Gústav Nilsson TBR Stefán Árni Arnarsson TBR

2

Hákon Daði Gunnarsson BH Steinþór Emil Svavarsson BH

U17 Tvíliðaleikur drengir

1

Brynjar Már Ellertsson ÍA Davíð Örn Harðarson ÍA

2

Sigurður Patrik Fjalarsson TBR Tómas Sigurðarson TBR

U19 Tvíliðaleikur piltar

1

Bjarni Þór Sverrisson TBR Eysteinn Högnason TBR

2

Jóhannes Orri Ólafsson KR Kristinn Breki Hauksson BH

U11 Tvíliðaleikur snótir

1

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH Katla Sól Arnarsdóttir BH

2

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS

U13 Tvíliðaleikur tátur

1

Lilja Bu TBR Sigurbjörg Árnadóttir TBR

2

Guðbjörg Skarphéðinsdóttir BH Hjördís Eleonora BH

U15 Tvíliðaleikur meyjar

1

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

2

Amalía Þórarinsdóttir TBS Sara Bergdís Albertsdóttir BH

U17 Tvíliðaleikur telpur

1

Halla María Gústafsdóttir BH Katrín Vala Einarsdóttir BH

2

Anna Alexandra Petersen TBR Karolina Prus BH

U19 Tvíliðaleikur stúlkur

1

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir ÍA Þórunn Eylands TBR

2

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH Una Hrund Örvar BH

U11 Tvenndarleikur snáðar/snótir

1

Máni Berg Ellertsson ÍA Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

2

Arnar Freyr Fannarsson ÍA Sóley Birta Grímsdóttir ÍA

U13 Tvenndarleikur hnokkar/tátur

1

Steinar Petersen TBR Sigurbjörg Árnadóttir TBR

2

Einar Óli Guðbjörnsson TBR Lilja Bu TBR

U15 Tvenndarleikur sveinar/meyjar

1

Gústav Nilsson TBR Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

2

Gabríel Ingi Helgason BH María Rún Ellertsdóttir ÍA

U17 Tvenndarleikur drengir/telpur

1

Brynjar Már Ellertsson ÍA Katrín Vala Einarsdóttir BH

2

Andri Broddason TBR Halla María Gústafsdóttir BH

U19 Tvenndarleikur piltar/stúlkur

1

Einar Sverrisson TBR Þórunn Eylands TBR

2

Þórður Skúlason BH Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH


211 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page