top of page
Search
bsí

Landsbankamót ÍA fer fram um helgina


Landsbankamót ÍA verður haldið dagana 24-25 febrúar í Íþróttahúsinu við Vestugötu. Mótið er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Alls taka 75 leikmenn þátt frá 3 félögum, TBR, BH og ÍA.

Hægt er að skoða niðurröðun og tímasetningar mótsins með því að smella hér.


84 views0 comments
bottom of page