top of page
Search
bsí

TBR / HAMAR - Öllarar - Sleggjur eru Íslandsmeistarar liða í A.deild


TBR / HAMAR - Öllarar - Sleggjur eru Íslandsmeistarar liða í A.deild

Nú rétt í þessu var að klárast keppni í A.deild þar sem lið TBR / HAMAR - Öllarar - Sleggjur vann allar sínar viðureignir og urðu þar af leiðandi Íslandsmeistarar liða í A.deild.

Hver viðureign innihélt 8 leiki sem skiptust þannig :

  • 2 einliðaleikir karla

  • 1 einliðaleikur kvenna

  • 2 tvíliðaleikir karla

  • 1 tvíliðaleikur kvenna

  • 2 tvenndarleikir

Alls spilaði liðið 5 viðureignir og sigraði þær allar

Lið TBR/HAMAR – Öllarar – Sleggjur skipa :

Egill Sigurðsson Geir Svanbjörnsson Gunnar Petersen Haraldur Guðmundsson Indriði Björnsson Ingólfur Ingólfsson Jón Sigurðsson Vignir Sigurðsson Þórhallur Einisson Áslaug Jónsdóttir Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir Guðrún Björk Gunnarsdóttir Hrund Guðmundsdóttir Sigrún Einarsdóttir

Öll úrslit er hægt að skoða hér.


101 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page