top of page
Search
bsí

Meistaramót TBR hefst á morgun


Meistaramót TBR hefst á laugardaginn klukkan 10 í húsi Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur, Gnoðarvogi 1. Mótið er innan mótaraðar Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Allt okkar sterkasta badmintonfólk mun taka þátt í mótinu og jafnframt munu þar keppa landsliðfólk frá Færeyjum.

Hvetjum við alla til að koma og fylgjast með hörkuspennandi keppni bæði laugardag og sunnudag.

Smellið hér til að nálgast nánari niðurröðun og tímasetningar á Meistaramóti TBR.


171 views0 comments
bottom of page