top of page
Search
bsí

Jólamót unglinga er á morgun


Jólamót unglinga fer fram í TBR á laugardaginn. Mótið, sem er einliðaleiksmót, er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Alls taka 67 leikmenn þátt í mótinu frá sjö félögum, Aftureldingu, BH, Hamri, ÍA, KR, TBR og UMF Þór. Mótið hefst klukkan 10 og gera má ráð fyrir að því ljúki um klukkan 15.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á Jólamóti unglinga.


59 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page