top of page
Search
bsí

Setmót KR er um helgina


Setmót-KR fer fram í íþróttahúsi KR við Frostaskjól um helgina. Mótið er innan mótaraðar Badmintonsambands Íslands og gefur stig á styrkleikalista. Mótið fer fram laugardag og sunnudag en fyrstu leikir í tvenndarleik hefjast klukkan 10:00 báða dagana. Á laugardegi verður spilað til 16:30 og á sunnudegi til klukkan 17:00.

Keppendur eru 53 talsins frá sex félögum, Aftureldingu, BH, ÍA, KR, TBR og UMFH.


Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.


16 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page