Á föstudaginn fer fram æfing fyrir Afrekshóp og Framtíðarhóp í TBR. Æfingin er frá klukkan 19:20 til 21:00 og er í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.
Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfinguna:
Brynjar Már Ellertsson ÍA Andri Broddason TBR Eysteinn Högnason TBR Einar Sverrisson TBR Þórður Skúlason BH Þórunn Eylands TBR Halla María Gústafsdóttir BH Margrét Jóhannsdóttir TBR Arna Karen Jóhannesdóttir TBR Sigríður Árnadóttir TBR Kristófer Darri Finnsson TBR Davíð Bjarni Björnsson TBR Daníel Jóhannesson TBR Róbert Ingi Huldarsson BH Atli Tómasson TBR
Vinsamlegast látið Atla vita ef þið komist ekki. Netfangið hans er atli@badminton.is og símanúmerið 846-2248.