Kl. 13.00 hefjast úrslit í Úrvalsdeild og er dagskráin hér að neðan. Sigríður Árnadóttir TBR er í úrslitum í öllu greinum og í dag verður krýndur nýr Íslandsmeistari í einliða kvenna þar sem Sigríður og Gerda hafa ekki unnið áður , en einnig verður nýjir íslandmeistarar krýndir í tvenndarleik. Kári Gunnarsson spilar til úrslita í einliðaleik karla við Daníels Jóhannesson en Kári er nífaldur íslandmeistari í einliðaleik og Daníel tvöfaldur.
Einliðaleikur kvenna
Sigríður Árnadóttir - Gerdu Voitechovskaja
Einliðaleikur karla
Daníel Jóhannesson - Kári Gunnarsson
Tvíliðaleikur kvenna
Sólrún Anna Ingvarsdóttir/Una Hrund Örvar - Arna Karen Jóhannsdóttir/Sigríður Árnadóttir
Tvíliðaleikur karla
Davíð Bjarni Björnsson/Kristófer Darri Finnsson - Bjarki Stefánsson/Daníel Thomsen
Tvenndarleikur
Daníel Jóhannesson/Sigríður Árnadóttir - Davíð Bjarni Björnsson/Arna Karen Jóhannsdóttir
Hægt er að fylgast með beinu streymi frá mótinu á Youtube rás sambandsins - BADMINTON ICELAND
Einnig er hægt er fylgjast meðtímasetningum og úrslitum hér -
Commentaires