top of page
Search
laufey2

ÚRSLIT Á ÍSLANDSMÓTI ÖLDUNGA 2022, 26. NÓV.

Íslandsmót öldunga 2022 var haldið laugardaginn 26. nóvember hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

36 keppendur voru á mótinu, frá 5 félögum; TBR, UMFA, BH, ÍA og Hamar. Keppt var í 9 flokkum og alls voru spilaðir 43 leikir.


Íslandsmeistarar öldunga 2022 og sigurverarar í B flokk urðu;


Í einliðaleik;

Einliðaleikur karla 35 - 44 A

  1. Íslandsmeistari: Bjarki Stefánsson TBR

  2. Sævar Ström TBR


Einliðaleikur karla 55 - 64 B

  1. Egill Magnússon UMFA

  2. Rúnar Sigríksson ÍA


Einliðaleikur kvenna 35 - 44 B

  1. Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFA

  2. Sigrún Marteinsdóttir TBR


Í tvíliðaleik:

Tvíliðaleikur karla 35 - 44 A

  1. Íslandsmeistarar: Jón Sigurðsson og Njörður Ludvigsson TBR

  2. Ingólfur Ingólfsson og Sævar Ström TBR


Tvíliðaleikur karla 35 - 44 B

  1. Eiríkur Sigurðsson og Marinó Njálsson TBR

  2. Kári Þórðarson og Svavar Ásgeir Guðmundsson BH


Tvíliðaleikur karla 55 - 64

  1. Íslandsmeistarar: Árni Haraldsson og Geir Svanbjörnsson TBR

  2. Eggert Þorgrímsson TBR og Egill Þór Magnússon UMFA


Tvíleiðaleikur kvenna 35 - 44 B

  1. Elín Wang og Sigrún Marteinsdóttir TBR

  2. Inga María Ottósdóttir og Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFA


Í tvenndarleik;

Tvenndarleikur 35 - 44 A

  1. Íslandsmeistarar: Kjartan Ágúst Valsson og Anna Lilja Sigurðardóttir BH

  2. Geir Svanbjörnsson og Sigrún Marteinsdóttir TBR


Tvenndarleikur 35 - 44 B

  1. Kári Þórðarson og Erla Rós Heiðarsdóttir BH

  2. Þórarinn Heiðar Harðarsson og Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFA



Í hádeginu var boðið uppá súpu og brauð og málin rædd, m.a. um það hvernig hægt sé að vekja meiri athygli á mótinu og fá fleiri keppendur. Margar góðar ábendingar komu fram sem skoðaðar verða fyrir næsta mót.



145 views0 comments

Comments


bottom of page