top of page
Search
bsí

Öðrum degi lokið á Evrópumóti smáþjóða og Ísland er komið í úrslit.

Ísland spilaði í dag síðasta leik sinn í B riðli og á Evrópumóti smáþjóða í badminton á Möltu. Leikurinn var við Mön og vannst leikurinn 4 - 1.


19-21, 21-12 og 21-18

21-9 og 21-18

21-8, 18-21 og 18-21

21-8, og 21-11

21-17 og 21-19


Ísland spilaði svo eftir hádegi í dag í undanúrslitum við Færeyar og sigraði Ísland 1 - 3, ekki þurfti að spila síðasta leikinn þar sem úrslit voru ráðinn.


18-21 og 20-22

14-21 og 14-21

22-20 og 21-15

15-21 og 16-21

Ekki spilað


Á morgun keppir Ísland til úrslita á mótinu og mætir aftur Kýpur, en Ísland tapaði 2 - 3 í gær í B-riðli fyrir Kýpur. Má búast við spennandi leik en hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendinu á Youtube og hefst hann kl. 09:30 í fyrramálið.




Hægt er að fylgjast með framgangi mótsins hér:

105 views0 comments

Comments


bottom of page