top of page
Search
bsí

Æfingabúðir landsliða 4-5. desember á Akranesi


Æfingabúðir munu verða haldnar 4. - 5. desember í þróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi.


Dagskrá búðanna er eftirfarandi :

Laugardagur

13:00 - 14:30 - YoYo Test

15:30 - 17:00 - Strákar

17:00 - 18:30 - Stelpur

Sunnudagur

09:00 - 11:00 - Strákar

11:30 - 13:30 - Stelpur

13:30 - 15:00 - Strákar

15:30 - 17:00 - Stelpur


Eftirfarandi leikmenn eru boðaðir :


Strákar

Daníel Jóhannesson TBR

Daníel Máni Einarsson TBR

Davíð Bjarni Björnsson TBR

Davíð Örn Harðarson TBR

Eiður Ísak Broddason TBR

Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Einar Sverrisson TBR

Eiríkur Tumi Briem TBR

Elís Þór Dansson TBR

Gabríel Ingi Helgason BH

Guðmundur Adam Gígja BH

Gústav Nilsson TBR

Jónas Baldursson TBR

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Kristófer Darri Finnsson TBR

Máni Berg Ellertsson ÍA

Róbert Ingi Huldarsson BH

Róbert Þór Henn TBR

Sigurður Patrik Fjalarsson TBR

Stefán Árni Arnarsson TBR

Steinar Petersen TBR

Steinþór Emil Svavarsson BH


Stelpur

Björk Orradóttir TBR

Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Karólina Prus TBR

Katla Sól Arnarsdóttir BH

Lena Rut Gígja BH

Lilja Bu TBR

Natalía Ósk Óðinsdóttir BH

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Sigríður Árnadóttir TBR

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Una Hrund Örvar BH

Þórunn Eylands TBR


Umsókarfrestur til að sækja um í afrekshóp 2022 er 01.janúar. Þeir sem hafa áhuga á að sækja um í afrekshóp þurfa að skila inn niðurstöðu úr YoYo testi. Ef einhver leikmaður hefur hug á að sækja um í afrekshóp næsta árs en er ekki á eftirfarandi leikmannalista er viðkomandi velkomið að mæta í testi á laugardeginum.


Ef einhverjir leikmenn sjá sér ekki fært á að koma skulu þeir setja sig í samband við Helga Jóhannesson landsliðsþjálfara með því að senda tölvupóst á helgi@badminton.is

183 views0 comments

Commentaires


bottom of page