top of page
Ólympíufarar
Badminton hefur verið keppnigrein á Ólympíuleikum frá árinu 1992. Fjórir íslenskir badmintonmenn hafa unnið sér þátttökurétt á leikunum frá upphafi.
Elsa Nielsen, Barcelona 1992 og Atlanta 1996
Broddi Kristjánsson, Barcelona 1992
Árni Þór Hallgrímsson, Barcelona 1992
Ragna Ingólfsdóttir, Peking 2008 og London 2012
Ólympíuleikar fara fram á fjögurra ára fresti. Þátttökurétt öðlast menn með stöðu á heimslista. Ólympíuleikarnir fara næst fram í Tokyo í Japan árið 2020. Ólympíuleikar ungmenna fara fram í þriðja sinn sumarið 2018.
Hér má nálgast upplýsingar um Ólympíuleika.
Hér má nálgast upplýsingar um Ólympíuleika ungmenna.



bottom of page