top of page
Search
laufey2
Feb 28, 20221 min read
Óskarsmót KR 2022 - Verðlaunahafar
Óskarsmót KR, sem er á fullorðinsmótaröð BSÍ 2021 - 2022, fór fram um síðustu helgi. Góð þátttaka var í mótinu, þó að nokkuð hafi verið...
60 views0 comments
bsí
Feb 17, 20221 min read
Fjölbreyttar æfingabúðir afrekshóps BSÍ
Æfingabúðir Afrekshóps fóru fram í TBR helgina 11.-13. febrúar s.l. Helgi Jóhannesson landsliðsþjálfari boðaði Afrekshóp á æfingahelgi og...
177 views0 comments
bsí
Feb 15, 20221 min read
Deildakeppni Íslands fer fram 11-13 mars í TBR
Til stendur að endurskoða form deildakeppninar, en til þess að geta haldið deildakeppni í ár eru núverandi mótareglum BSÍ notaðar og...
170 views0 comments
bsí
Feb 5, 20221 min read
Æfingabúðir afrekshóps haldnar í TBR 11-13 Febrúar
Æfingabúðir afrekshóps BSÍ verða haldnar helgina 11-13 febrúar í TBR. Föstudagur 11. Febrúar 18:30 – 20:30 – Hópur X og Y saman...
271 views0 comments
bsí
Feb 2, 20221 min read
Anna Margrét ráðin Íþróttastjóri BSÍ
Anna Margrét Guðmundsdóttir hefur verið ráðin sem íþróttastjóri Badmintonsambands Íslands og tók hún við starfinu 1. febrúar. Helstu...
300 views0 comments
bsí
Jan 29, 20221 min read
Ný reglugerð um samkomutakmarkanir tók í gildi á miðnætti
Á miðnætti tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir og eftirfarandi eru helstu atriði er snerta almenning og íþróttastarf í...
43 views0 comments
bsí
Jan 26, 20221 min read
Tilslakanir á reglum um sóttkví
Á miðnætti var slakað á reglum um sóttkví og munu reglurnar nú vera í aðalatriðum eftirfarandi: Einstaklingum sem eru útsettir fyrir...
49 views0 comments
bsí
Jan 17, 20222 min read
Æfingabúðir afrekshópa í janúar og febrúar í TBR
Sökum þess að RSL Iceland International og Evrópukeppni liða var aflýst hefur Helgi Jóhannesson landsliðsþjálfari Badmintonsambands...
577 views0 comments
bsí
Jan 12, 20221 min read
Reglugerð um takmörkun framlengd um þrjár vikur
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar nr. 1484/2021 sem hefði átt að falla úr gildi í dag, þann 12. Janúar, hefur verið...
50 views0 comments
bsí
Jan 12, 20222 min read
Úrslit frá Meistaramóti TBR 2022
Meistaramót TBR fór fram nú um helgina og var vel staðið að mótinu sem fram fór við erfiðar aðstæður vegna sóttvarnarreglna. Mótið gefur...
115 views0 comments
bsí
Jan 9, 20221 min read
Evrópukeppni kvenna-og karlaliða sem átti að fara fram í febrúar, aflýst...
Evrópukeppni kvenna og karla sem átti að fara fram í Finnladi í febrúar hefur verið aflýst. Var óvíst hvort að heilbrigðisyfirvöld í...
61 views0 comments
bsí
Jan 7, 20221 min read
RSL Iceland International 2022 - Aflýst
Badmintonsamband Íslands þykir leitt að tilkynna að RSL Iceland International 2022 hefur verið aflýst. Allt stefndi í skemmtilegt mót...
167 views0 comments
bsí
Jan 6, 20221 min read
Grislingamóti ÍA - Frestað
Vegna stöðunnar í kórónuveirufaraldrinum þá hefur Badmintonfélag Akraness frestað Grislingamóti ÍA sem átti að fara fram á Akranesi 15 -...
29 views0 comments
bsí
Jan 5, 20221 min read
Unglingamóti Aftureldingar aflýst
Unglingamót Aftureldingar sem fara átti fram helgina 15-16. janúar í Mosfellsbæ hefur verið aflýst. Mótið var U13-U19 mót. Þórhallur...
57 views0 comments
bsí
Jan 3, 20222 min read
Helgi Jóhannesson hefur valið þá íslendinga sem taka þátt í RSL Iceland International 2022
Helgi Jóhannesson hefur valið þá íslendinga sem taka þátt í fyrsta verkefni afreskhóps 2022. RSL Iceland International haldið 27-30...
183 views0 comments
bsí
Jan 3, 20221 min read
Helgi Jóhannesson velur í afrekshóp 2022
Helgi Jóhannesson landsliðsþjálfari Badmintonsambands Íslands hefur valið 41 leikmann í afrekshóp 2022. Einnig hefur verið valið í hópa...
266 views0 comments
bsí
Dec 20, 20211 min read
Daníel Jóhannesson og Drífa Harðardóttir eru badmintonfólk ársins 2021
Stjórn Badmintonsambands Íslands hefur valið Daníel Jóhannesson og Drífu Harðardóttir badmintonfólk ársins 2021 Daníel Jóhannesson er...
261 views0 comments
bsí
Dec 18, 20211 min read
HM í badminton á BWF.TV
Er búið að pakka inn gjöfunum og horfa á allar jólamyndir á Netflix? Ekkert mál því í dag eru spiluð undanúrslit og á morgun úrslit á...
28 views0 comments
bsí
Dec 17, 20211 min read
Jólamót unglinga 2021 er á morgun 18.desember
Jólamót unglinga fer fram í TBR á morgun laugardaginn 18. desember. Mótið, sem er einliðaleiksmót, er hluti af unglingamótaröð...
56 views0 comments
bsí
Dec 4, 20211 min read
Elsa og Drífa HEIMSMEISTARAR...
Elsa Nielsen og Drífa Harðardóttir urðu í dag heimsmeistarar í tvíliðaleik kvenna á Heimsmeistaramóti Senior í Huelva á Spáni í dag. Þær...
246 views0 comments
bottom of page