Val í hópa og/eđa liđ

Val í landslið og önnur verkefni á vegum Badmintonsambandsins:

Þegar valið er í verkefni er horft til eftirfarandi þátta:

  • Stöðu leikmanns á styrkleikalista
  • Árangur í mótum hérlendis og erlendis
  • Hæfileika í badminton og líkamlega getu
  • Andlegan styrk, aga, skipulagshæfni og samskiptahæfni
  • Áhuga og vilja leikmanns til að verða betri
Boðun í verkefni:
 
Fyrir hverja æfingu/æfngabúðir og hverja keppni, sem valið er í, skal aðildarfélagi og leikmanni og/eða forráðamanni (eftir aldri) tilkynnt um valið með tölvupósti/frétt á heimasíðu BSÍ/Facebook síðu Badmintonsambands Íslands.
 
  Félag Leikmaður Forráðamaður 
 U9  
 U11  
 U13  
 U15  
 U17
 U19  
 A