Danir Evrˇpumeistarar landsli­a

Danir eru Evrópumeistarar landsliða í níundasta skipti eftir sigur á Þýskalandi í gær 3-1.  Danir unnu alla leiki sína á Evrópumótinu og fara því heim taplausir. 

Þýskaland vann alla sína leiki nema úrslitaleikinn gegn Dönum. 

Ísland hafnaði í 17. - 24. sæti. 

Ísland var í riðli með Hollandi, Sviss og Litháen, vann leikinn á móti Litháen en tapaði fyrir Hollandi og Sviss.

Íslenska landsliðið skipa Atli og Helgi Jóhannessynir, Magnús Ingi og Tinna Helgabörn, Ragna Ingólfsdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir. 

Smellið hér til að sjá úrslit á EM landsliða.

Skrifa­ 21. febr˙ar, 2011
mg