BH-Hálfgaflarar Íslandsmeistarar liða í A-deild

BH-Hálfgaflarar eru Íslandsmeistarar liða í A-deild eftir sigur á TBR-Noodle Express 4-3. 

 

Deildakeppni BSÍ 2011

 

TBR-Geitungar urðu í 3. sæti.

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í A-deild.

Úrslitaleikir í meistaradeild standa nú yfir og keppni er geysihörð.

Skrifað 6. febrúar, 2011
mg