Deildakeppni BSÍ hefst í dag

Deildakeppni Badmintonsambands Íslands hefst í dag klukkan 17:40 með leikjum í A-deild. 

Klukkan 20 hefst fyrsta umferð Meistaradeildar með viðureignum TBR-Team Thomsen gegn BH og TBR-Garparnir gegn TBR-Öllurum. 

Keppni í B-deild hefst á morgun, laugardag, klukkan 9. 

23 lið eru skráð til leiks í ár og 234 leikmenn.  55 viðureignir verða spilaðar í 388 leikjum.  Búast má við hörku leikjum í öllum deildum. 

Smellið hér til að sjá niðurraðanir og tímasetningar í mótið.

Skrifað 4. janúar, 2011
mg