Óskarsmót KR er um helgina

Óskarsmót KR, einliðaleikshluti, verður haldinn í KR heimilinu við Frostaskjól um helgina.   

51 keppendi tekur þátt í mótinu frá 6 félögum, Aftureldingu, BH, ÍA, KR, TBR og UMSB.  Spilaðir verða 68 leikir.

Mótið hefst klukkan 10 og áætluð mótslok eru klukkan 18.  Tímasetningar leikja eru til viðmiðunar en leikjum verður flýtt ef mótið spilast hraðar en áætlað er. 

Smellið hér til að sjá tímasetningar og niðurraðanir á mótinu.

Skrifað 27. janúar, 2011
mg