Ragna úr leik á alþjóðlega sænska mótinu

Ragna Ingólfsdóttir lauk leik sínum gegn Michelle Kit Ying Chan frá Nýja Sjálandi rétt í þessu. Ragna tapaði leiknum eftir oddalotu 21-19, 18-21 og 21-15. Ragna er því dottin út úr alþjóðlega sænka mótinu.

Smellið hér til að sjá úrslit leikja á mótinu.

Skrifað 21. janúar, 2011
mg