VŠrl÷se 2 tapa­i fyrir Triton Aalborg 6-7

Værlöse 2, lið Tinnu Helgadóttur í dönsku deildinni, tapaði naumlega fyrir Triton Aalborg 6-7. 

Tinna spilaði tvo leiki fyrir sitt lið og bar sigur úr bítum í báðum leikjum. 

Hún spilaði tvíliðaleik með Amalie Fangel á móti Anne Hald Jensen og Lone Ö, Jörgensen.  Tinna og Amalie unnu eftir oddalotu 1-21, 21-7 og 21-10. 

Svo spilaði Tinna tvenndarleik með Mark-Philip Whinter gegn Tommy Sörensen og Lone Ö Jörgensen.  Tinna og Mark-Philip sigruðu 21-16 og 21-13. 

Værlöse er nú í fimmta sæti annarrar deildar. 

Smellið hér til að sjá úrslit fleiri viðureigna í leikjunum gegn Triton Aalborg.

Skrifa­ 14. jan˙ar, 2011
mg