Landsli­shˇpurinn valinn

Árni Þór Hallgrímsson landsliðsþjálfari í badminton hefur valið landsliðshópinn sem fer til Hollands í febrúar á EM landsliða í badminton.

Fyrir Íslands hönd keppa:

Ragna Ingólfsdóttir
Tinna Helgadóttir
Snjólaug Jóhannsdóttir
Helgi Jóhannesson
Atli Jóhannesson
Magnús Ingi Helgason

Ísland er í fimmta riðli riðli með Hollandi, Litháen og Sviss. EM hefst þann 15. febrúar 2011. 

Smellið hér til að sjá fleiri upplýsingar um EM landsliða í badminton.

Skrifa­ 29. desember, 2010
mg