Áttunda tölublađ veftímarits um badminton er komiđ út

Áttunda tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út.

Í þessu tölublaði er hægt að lesa um alþjólega írska mótið 2010, ungverska mótið og opna hollenska mótið 2010. Þá er hægt að nálgast upplýsingar um EM landsliða sem fer fram í Amsterdam í Hollandi í febrúar 2011.

Að auki er ítarlegt viðtal við Nathan Robertson, úrvalsspilara frá Englandi.

Smellið hér til að nálgast veftímaritið.

Smellið hér til að nálgast eldri tölublöð veftímaritsins.

Skrifađ 27. desember, 2010
mg