Vćrlöse 2 tapađi fyrir Solröd Strand 4-9

Værlöse 2, lið Tinnu Helgadóttur í dönsku deildinni, tapaði 4-9 fyrir Solröd Strand.

Tinna spilaði tvo leiki fyrir Værlöse 2, einliðaleik á móti Anne Marie Pedersen sem hún tapaði 12-21 og 20-22. Þá spilaði hún tvíliðaleik með Josephine Van Zaane gegn Anne Marie Pedersen og Söndru-Mariu Jensen. Tinna og Josephine töpuðu 18-21 og 13-21.

Smellið hér til að sjá úrslit fleiri viðureigna Værlöse 2 og Solröd Strand.

Skrifađ 21. desember, 2010
mg