Gleđileg jól

Stjórn og starfsmenn Badmintonsambands Íslands senda badmintonfólki og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð.

Strax eftir stærstu hátíðardagana fer badmintonstarfið af stað af fullum krafti aftur. 

Jólamót trimmara fer að þessu sinni fram sunnudaginn 2. janúar 2011 en þá keppa badmintontrimmarar sín á milli í árlegu móti í TBR-húsunum.

Skrifađ 24. desember, 2010
mg