Ragna lenti í fimmta til áttunda sćti

Ragna hafnaði í fimmta til áttunda sæti á írska international mótinu. Það er mjög góður árangur og skilar henni 2.200 stigum á heimslistanum.

Hún keppti á móti Susan Egelstaff frá Skotlandi og tapaði 21-18 og 21-12. Efelstaff er númer 39 á heimslistanum en Ragna hefur keppt fjórum sinnum við hana, tapað tvisvar og unnið tvisvar. Flottur árangur hjá Rögnu.

Næst spilar Ragna í Svíþjóð á sænska opna mótinu upp úr miðjum janúar 2011.

Smellið hér til að sjá úrslit fleiri leikja á írska international mótinu.

Skrifađ 11. desember, 2010
mg