Ragna keppir á írska International mótinu

Yonex Irish International, írska alþjóðlega mótið, hófst í dag með forkeppni. 

Ragna Ingólfsdóttir keppir í mótinu og fer beint inn í aðalkeppnina.  Hún keppir sinn fyrsta leik á morgun gegn Fontaine Chapman frá Englandi.  Chapman er í 144. sæti heimslistans sem gefinn var út í dag en Ragna er í því 80. 

Hægt verður að fylgjast með Rögnu hér á heimasíðu Badmintonsambandsins. 

Smellið hér til að sjá niðurraðanir og tímasetningar á mótinu.

Skrifađ 9. desember, 2010
mg