Ragna komin áfram í undanúrslit í einliðaleik kvenna

Ragna Ingólfsdóttir er kominn í fjögurra manna úrslit á Iceland International eftir sigur á Katrínu Atladóttur í tveimur lotum, 21 - 8 og 21 - 11.

Tinna Helgadóttir tapaði í oddalotu fyrir Anitu Raj Kaur frá Malasíu. Aðrar í fjögurra manna úrslitum er Line Kjærstedt Danmörku og Sofie Werner frá Svíþjóð. 

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit á mótinu.

Skrifað 13. nóvember, 2010
mg