Dráttur í Iceland International birtur

Rétt í þessu var dráttur í Iceland International mótið birtur á netinu. 

20 erlendir keppendur frá fimm löndum, Danörku, Noregi, Malasíu, Wales og Svíþjóð eru skráðir í mótið auk 63 íslenskra keppenda. 

Mótið hefst föstudaginn 12. nóvember og endar á úrslitum sunnudaginn 14. nóvember. 

Smellið hér til að nálgast dráttinn í mótið.

 

Skrifað 2. nóvember, 2010
mg