Vetrarmót unglinga er um helgina

Vetrarmót unglinga er haldið um helgina í TBR húsunum við Gnoðarvog.  Til leiks eru skráðir 117 keppendur frá sjö félögum, Keflavík, BH, ÍA, KR, TBA, TBR og UMSB. 

Búast má við hörku keppni í öllum flokkum. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu sem hefst klukkan 10 á laugardaginn og stendur til klukkan 17 á sunnudaginn.

Skrifađ 21. oktober, 2010
mg