Ragna komin Ý undan˙rslit ß Křpur International 2010

Ragna Ingólfsdóttir keppti á móti Claudia Mayer í átta manna úrslitum á Kýpur International 2010 í morgun.  Ragna vann leikinn 21-17 og 21-13. 

Hún er því komin í undanúrslit á mótinu og keppir á móti Olga Golovanova frá Rússlandi seinna í dag.  Golovanova er röðuð númer tvö inn í mótið en Ragna númer 4.  Golovanova er númer 84 á heimslistanum en Ragna númer 105. 

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit á mótinu í einliðaleik kvenna.

 

Ragna Ingólfsdóttir

 

Skrifa­ 16. oktober, 2010
mg