Unglingamót TBA var um helgina

Unglingamót TBA var haldið um helgina.

mótsins voru:

Í flokki U13; einliðaleikur karla Davíð Bjarni Björnsson TBR, einliðaleikur kvenna Alda Jónsdóttir TBR, tvíliðaleikur karla Elmar Blær Arnarsson og Haukur Gíslason Samherja, tvíliðaleikur kvenna Alda Jónsdóttir og Margrét Nilsdóttir TBR og tvenndarleikur Haukur Gíslason og Sara Þorsteinsdóttir Samherja.

Í flokki U15; einliðaleikur karla Kristófer Darri Finnsson TBR, einliðaleikur kvenna Lína Dóra Hannesdóttir TBR, tvíliðaleikur karla Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson TBR, tvíliðaleikur kvenna Kristjana María Steingrímsdóttir og Lína Dóra Hannesdóttir TBR og tvenndarleikur Davíð Bjarni Björnsson og Alda Jónsdóttir TBR.

Í flokki U17; einliðaleikur karla Heiðar Freyr Leifsson TBA, einliðaleikur kvenna var ekki spilaður vegna ónógrar þáttöku. Ivalu Birna Falck-Petersen spilaði því í karlaflokki á mótinu. Hún sigraði ásamt félaga sínum Páli Axeli Sigurðssyni í tvíliðaleik karla í flokki U17.

Til að sjá fleiri úrslit á mótinu smellið hér.

Skrifađ 4. oktober, 2010
mg