StŠrsti vinningur Ý happdrŠtti BS═ gekk ˙t

Dregið var í happdrætti BSÍ í apríl síðastliðnum.  Stærsti vinningurinn, sem var ferðavinningur frá Heimsferðum að verðmæti krónur 200.000, gekk út að þessu sinni.  Vinningshafinn var Kristrún Þórðardóttir en 13 ára badmintoniðkandi hjá KR seldi miðann.  Við óskum Kristrúnu til hamingju með vinninginn.

Kristrún Þórðardóttir happdrættisvinningshafiKristrún Þórðardóttir happdrættisvinningshafi

Skrifa­ 2. september, 2010
mg