Sjötta tölublađ veftímarits um badminton komiđ út

Sjötta tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út.

Í þessu tölublaði er hægt að lesa um úrslit Evrópumótsins í Manchester í apríl og Evrópukeppni félagsliða í Zwolle í Hollandi sem fram fór í júní síðastliðnum.

Að auki er ítarlegt viðtal við unga danska meistarann Viktor Axelsen sem varð fyrsti einliðaleiksmeistarinn í Heimsmeistaramóti ungmenna.

Smellið hér til að nálgast veftímaritið.

Smellið hér til að nálgast eldri tölublöð veftímaritsins.

Skrifađ 8. júlí, 2010
mg