Dregi­ Ý happdrŠtti Badmintonsambands ═slands

Í dag var dregið í happdrætti Badmintonsambands Íslands hjá Sýslumanninum í Reykjavík. 

Vinningar eru 30 talsins, 15 ferðavinningar frá Heimsferðum sumarið 2010 að verðmæti 200.000 hver, 10 úttektir í TBR búðinni að verðmæti 25.000 hver og 5 flugvinningar með Flugfélagi Íslands að verðmæti 20.000 hver. 

Smellið hér til að sjá vinningsnúmerin. 

Badmintonsamband Íslands þakkar öllum þeim sem styrktu sambandið með því að kaupa miða.

Skrifa­ 21. aprÝl, 2010
mg